Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þessir staðir opnuðu á árinu 2021
Veitingamenn voru duglegir við að opna nýja staði í ár og það í miðjum faraldri kórónuveiru.
Eftirfarandi listi er yfir alla þá staði sem opnuðu, nýir rekstraraðilar og eða eru í framkvæmdum á árinu 2021.
Við byrjum á fréttunum frá byrjun árs 2021:
Nýir rekstraraðilar á Hólabúðinni og 380 veitingastaðnum á Reykhólum
Nýtt handverks brugghús á Akureyri – Krúttlegt og áhugavert „Nano Brewery“
Stefna á að opna veitingastað í Ráðagerði á Seltjarnarnesi í sumar
Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa
Plan B Burger er nýr “smassborgara” veitingastaður við Suðurlandsbraut 4
Kampavíns og freyðivínsbarinn Trúnó opnar á Hlemmi Mathöll – Myndir
„Orðrómurinn er sannur…. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56“
Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir
Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29
Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó
Nýir eigendur og rekstraraðilar í Hreðavatnsskála – Kaupverð er 86 milljónir króna
Einn besti barþjónn Íslands opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum
Finnsson Bistro opnar formlega í dag – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Kaffihús og skemmtistaður opnar á Ráðhústorgi á Akureyri – Myndir
Almar bakari og Ólöf opna nýtt bakarí á Flúðum og taka við rekstri á nýju kaffihúsi í Reykjadal
Nýr íslenskur veitingastaður með fullt hús stiga á Google – Sveinn: „…næsti bær við fullnægingu“
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar formlega – Myndir frá framkvæmdum
Nýr veitingastaður slær í gegn – Atli Snær: „… oft er röð út úr dyrum“
Einn flottasti kokkur landsins opnar veitingastað á Kársnesinu
Ghost Kitchen er nýjung á Norðurlandi og þótt víðar væri leitað
Allt um nýja EDITION hótelið við Austurbakka – Myndir og vídeó
2Guys opnar formlega – Hjalti: „non stop biðröð út að dyrum“ – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti