Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir

Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík.  Áætlað er að opna Borg29 formlega á þriðjudaginn 20. apríl n.k. ef samkomutakmarkanir leyfa. Fólkið á bak við Bál er kærustuparið Hafsteinn Ólafsson og Ólöf Vala Ólafsdóttir.   Hafsteinn Ólafsson Hafsteinn útskrifaðist sem … Halda áfram að lesa: Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir