Veitingastaðurinn Eyja við Hafnarstræti 90 á Akureyri, þar sem menningarhúsið Flóra var áður til húsa, hefur skipt staðnum í tvær einingar. Eyja Vínstofa & Bistro sem...
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því...
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023. „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar...
Hafnartorg Gallery, nýr áfangastaður með áherslu á mat, menningu og verslun hefur opnað dyr sínar við Geirsgötu í Reykjavík með glænýjum verslunum og veitingastöðum í hjarta...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð...
Veitingastaðurinn ÚPS við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði hættir rekstri föstudaginn 26. ágúst en staðurinn opnaði um mánaðarmótin ágúst/september árið 2020. „Allavega í bili, því...
Bjórhlaup RVK Brewing Co er örugglega eftirminnilegasta hlaup sumarsins, en Bjórhlaupið byrjar og endar við Bruggstofuna á Snorrabraut 56 í hjarta Reykjavíkur laugardaginn 3. september. Svæðið...
BRAND er nýr og spennandi veitingastaður sem opnar laugardaginn 13. ágúst næstkomandi í Hafnartorgi Gallery. BRAND er systrastaður Bál vín & grill og eru báðir staðirnir...
Nýr og metnaðarfullur hamborgarastaður opnaði í Mathöll Höfða nú á dögunum og ber heitið Beef & Buns. Nánast allt er unnið frá grunni, allt fyrir utan...
Mathöllin VERA opnaði föstudaginn s.l. með pompi og prakt. Mikill fjöldi gesta var samankominn til að njóta matarins og skoða nýju mathöllina sem staðsett er í...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Afroase Bongo fish dried whole sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn vegna þess að fiskurinn er óhæfur til neyslu....