Marokkóski veitingastaðurinn á Siglufirði er einn af betri veitingastöðum á landsbyggðinni, en þar ræður ríkjum marokkóski kokkurinn Jaouad Hbib. Það má með sanni segja að Jaouad...
Eins og fjölmargir íslendingar fórum við konan til Tenerife og dvöldum í bænum LOS CRISTIANOS. Þar eru margir misgóðir veitingastaðir sem reyndar skipta hundruðum og eru...
Stundum verður maður bæði undrandi og glaður þegar maður er á ferð og dettur niður á gullmola þar sem alls ekki er von, en það gerðist...
Sumarið er tíminn og á því leikur ekki nokkur vafi og þess verður vel að njóta svo að ég skellti mér vestur á Arnastapa um daginn,...
Chikin er eitthvað nýtt og er að slá í gegn með kjúklingaborgurum og öðrum spennandi „smá réttum“. Þetta er eitthvað sem ég var alveg til í...
Þessa dagana er Sigvaldi Jóhannesson, betur þekktur sem Silli kokkur, á ferðalagi ásamt fjölskyldu um norðurlandið með matarvagninn í eftirdragi og býður norðlendingum upp á sælkeramat...
Ævintýri gerast enn, svo mikið veit ég því ég lenti í einu slíku í gærkveldi er ég og kær vinkona fórum út að borða á veitingastaðnum...
Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík. Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn,...