Nýtt á matseðli
Þetta er vinsælasti rétturinn hjá SKÁL frá upphafi- Í uppfærðum búningi
SKÁL 2.0 Bleikjan.
Þetta segja kokkarnir um réttinn:
„Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning.
Við höldum í margt sem var á eldri réttinum eins og skarlottulaukinn, möndlurnar, kapers berin og stöppuðum kartöflurnar en nú er smjörið reykt og súrsætar rauðrófur sem gerir góðan rétt enn betri.“
Mynd: facebook / Skál
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanFrá Rómverjum til Hornsins: saga hvítlauksins í höndum ungrar fræðikonu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanJólaborgarinn 10 ára – Daníel: „Þetta eru jól í hamborgarabrauði.“
-
Keppni3 dagar síðanVerðlaunavín Gyllta Glasið 2025 – Seinni partur
-
Keppni5 dagar síðanHrafnhildur Sunna Eyþórsdóttir er Hraðasti Barþjónn Íslands 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólavörurnar komnar í Hafið Fiskverslun Hlíðasmára
-
Keppni5 klukkustundir síðanFagmennska og metnaður einkenndu Norrænu nemakeppnina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÓX og Etoile bjóða upp á einstakt norrænt matarævintýri 14. og 15. nóvember
-
Markaðurinn4 dagar síðanInnnes kynnir nýtt app – Stórt skref á stafrænni vegferð






