Norræna nemakeppnin fer að þessu sinni fram í Silkiborg í Danmörk dagana 24. og 25. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í framreiðslu og tveir í matreiðslu keppa...
Brauðtertukeppni fyrir fagfólk hefur verið frestað fram á haustið vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu sem verður tilkynnt síðar. Við hvetjum...
Garri heimsækir Egilsstaði fimmtudaginn 8. maí og býður til vörukynningar í Gistihúsinu á Egilsstöðum. Þetta er kjörið tækifæri til að kynna sér nýjar vörur, fá fræðslu...
Iðan fræðslusetur og SAF bjóða öllum sem áhuga hafa að taka þátt í 90 mínútna vef-hringborðsumræðum þann 29. apríl nk. kl. 8.00 (á Zoom) með sérfræðingum í hótel-,...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Saga óskar að ráða til sín kokka í eldhúsið. Unnið er á...