Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem...
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og...
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...
Nú er komið að úrslitum í World Class barþjónakeppninni en 10 bestu barþjónar landsins keppa á morgun, þriðjudaginn 30 maí 2023. Stjórnendur keppninnar hvetja alla til...
Innnes hefur nú formlega hrint af stað verkefni sem snýr að því að minnka matarsóun. Eins og við vitum, hefur matarsóun neikvæð áhrif á loftslagsmál og...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður hefur verið valin þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís útskrifaðist sem matreiðslumaður 2018 og hefur alla...
Við kynnum með stolti nýjustu viðbót Dineout: SALALEIGA þar sem hægt er að skoða mikið úrval af sölum staðsettir um land allt, senda fyrirspurnir og panta...
Teitur Riddermann Schiöth, forseti Barþjónaklúbbs Íslands og Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari í kokteilagerð eru mættir til Tírana í Albaníu til þess að taka þátt á Evrópumeistaramótinu í...
Ísey skyr heldur áfram að gleðja skyrunnendur og kynnir nú spennandi nýjung sem á enga sína líka. Púff er létt og loftkennt skyr sem unnið er...