Nýverið var undirritaður bakhjarlssamningur á milli Bako Verslunartækni og Klúbbs matreiðslumeistara. Samningurinn var undirritaður í glæsilegum sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 Reykjavík. Á næstu...
Spænsk vín eru gífurlega fjölbreytt og spennandi að kynna sér. Í vínsmökkun á Uppi bar á miðvikudaginn 18. júní er hægt að skyggnast inn í aðrar...
Sumarið býður veitingastöðum upp á einstakt tækifæri til að skara fram úr með frumlegum hugmyndum og fjölbreyttri markaðssetningu. Sérstaklega á þetta við um júlí, sem einkennist...
Michelin hefur nú opinberað nýjustu útgáfu sína af The MICHELIN Guide Nordic Countries fyrir árið 2025, þar sem matargerð og veitingamenning Norðurlanda er heiðruð með nákvæmu...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af skinkusalati frá Salathúsinu vegna þessa að það fannst rækja í einu boxi. En rækjur eru þekktar sem ofnæmis-...