Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Í gær, sunnudaginn 26. júní, fór fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna sem haldið verður í Kaupmannahöfn 9. október næstkomandi. Keppendur fóru í gegnum skriflegt próf og...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júlí og ágúst 2022. Róbert...
VERA matur og drykkur opnar í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri í júlí. Um er að ræða mathöll með átta vönduðum og spennandi veitingastöðum og glæsilegan viðburðasal...
Samtök Íslenskra Eimingarhúsa voru stofnuð til að standa vörð um íslenska áfengisframleiðslu. Eva María Sigurbjörnsdóttir er formaður samtakanna og er hún í spjalli í nýjasta hlaðvarpsþættinum...
Fundur matvælaráðherra í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní s.l. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf...
Bocuse D´or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning í dag þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar framyfir lokakeppni í Lyon í Frakklandi á...
Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Þó að...
Tvær nýjar verslanir og veitingastaður opnuðu á Keflavíkurflugvelli með pompi og prakt í dag. Veitingastaðurinn Maika‘i og skartgripaveslunin Jens opnuðu í svokölluðuð pop-up rýmum sem starfrækt...
Salmonella greindist í einni lotu af Tahni Sesam Mus og hefur Miðausturlandamarkaðurinn stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Tahini Sesam Mus, 800g krukkur. Salmonella er baktería...