Forkeppni Kokkur ársins 2023 er hafin og fer keppnin fram í Ikea. Níu keppendur keppa í dag og komast fimm áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður...
Matvælastofnun vill vara við einni framleiðslulotu af Amisa lífrænni pönnukökublöndu sem Heilsa ehf. flytur inn vegna aðskotaefna (trópanbeiskjuefni; atrópín og skópalamín) sem greindust yfir mörkum. En...
Fjárfestahátíðin Norðanátt var haldin í annað sinn á Siglufirði í gær. Fjórtán nýsköpunarfyrirtæki fengu tækifæri til að heilla fjárfesta. Sjá einnig: Vínrækt í gróðurhúsum á meðal...
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023. Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um matvælastefnu fyrir Ísland. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og er ætlað að vera leiðarstef í ákvarðanatöku til...
Fjögurra daga vinnusmiðja með Josep Pascual fyrir bakara sem vilja skara fram úr. Josep fer yfir Pascual aðferðina; hæggerjun á brauði, skreytingar og aðferðir sem skila...
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími söludeildar og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar sjá hér. Skírdagur 6. Apríl Opið 8 – 13 Föstudagurinn Langi 7....
Evrópusambandið hefur nýlega samþykkt umsókn Icelandic lamb um að vörumerkið „Íslenskt lambakjöt“ verði upprunavottað – en það er fyrsta íslenska landbúnaðarafurðin til að hljóta slíka vottun....
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Það er Mekka...
Eigum mikið úrval af fallegum Melamine bökkum og diskum. Velkomin til okkar á Höfðabakka 9B. Hlökkum til að sjá ykkur. www.bakoisberg.is