Í mötuneytum félagsmiðstöðva velferðarsviðs víðs vegar um borgina geta gestir nú valið á milli grænmetisfæðis og hefðbundis fæðis. Byrjað var að bjóða upp á grænmetismáltíðir í...
Mánudaginn 6. febrúar klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum MATVÍS um páskana. Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir. Páskavikan er...
Kælar, hitaskápar, frystar, ofnar, standar, klakabox, grill, pönnur, skápar, stálborð og margt fleira! Öll tæki seljast yfirfarinn en án ábyrgðar, skoðaðu úrvalið hér.
Kynntu þér úrvalið með því að smella hér.
Í öðrum pistli um vernduð afurðaheiti er aðallega horft til reynslu notenda kerfisins og merkjanna í ESB. Vernduð afurðaheiti skila fjölda kosta til hagaðila sem þau...
Loftlagsvænt mataræði eða „Flexiterian“ er hugtak sem er að ryðja sér til rúms í matreiðslu. Grunnur loftlagsvæns mataræðis er grænmetisfæði en kjöt, fisk -og dýraafurðir eru...
Uppstillingarnefnd MATVÍS hefur skilað tillögu sinni um stjórn, trúnaðarráð og skoðunarmenn fyrir starfsárið 2023-2024. Tillöguna má sjá hér að neðan. Frestur annarra sem vilja bjóða sig...
Það kannast margir við það, þegar fara á út að borða, að „gúggla“ veitingastaðinn fyrir nánari upplýsingar t.d. símanúmer fyrir borðapöntun. Tilgangurinn er auðvitað sá að...
Nýr matseðill hefur litið dagsins ljós hjá veitingastaðnum Varmá í Hveragerði. Veitingastaðurinn er staðsettur í hótelinu Frost & Funa Boutique hótel en staðurinn sérhæfir sig í...