Nýverið fór fram glæsileg pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro á Akureyri þar sem matreiðslumaðurinn Andreas Patrek Williams Gunnarsson, sem starfar á Monkeys, galdraði fram...
Bandaríska fjárfestingarfyrirtækið Bain Capital hefur náð samkomulagi um kaup á fyrirtækinu Sizzling Platter frá CapitalSpring. Viðskiptin eru metin á yfir einn milljarð Bandaríkjadala, þar með talið...
Ef lúxus væri eftirréttur, væri hann líklega Dúbaí súkkulaði. Þetta sælgætisundur blandar saman dökku súkkulaði, ristuðum pistasíum og kunafeh – austurlenskum eftirrétti með rótum í arabískri...
Drykkur heildsala verður með aukna opnun og dreifingu laugardaginn 19. apríl fyrir viðskiptavini á höfuðborgarsvæðinu. Vöruúrvalið má skoða á www.drykkur.is og pantanir má senda á [email protected].
Consolidated Burger Holdings, stór rekstraraðili Burger King veitingastaða í Flórída og Suður-Georgíu, hefur lýst yfir gjaldþroti. Félagið rekur alls 57 staði og hefur glímt við miklar...