Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af pálmolíu Nina palm oil sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn og selur í sinni verslun Fiska.is. Fyrirtækið hefur innkallað pálmolíuna af...
Lokaþáttur Veislunnar með þeim félögum Gunna Kalla og Dóra DNA var sýndur á sunnudaginn s.l. á RÚV. Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum...
Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hefur fundið kaupanda að rekstri fyrirtækisins í Rússlandi. Eftir að innrásin í Úkraínu hófst ákvað keðjan að loka öllum veitingastöðum sínum í landinu....
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald’s hyggst nú selja alla veitingastaði sína í Rússlandi og hætta alfarið allri starfsemi þar í landi. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt að það myndi...
Pizzastaðurinn Spaðinn hefur lokað útibúi sínu við Fjarðargötu í Hafnarfirði. Þetta staðfesti Þórarinn Ævarsson bakari og framkvæmdarstjóri Spaðans, við Fréttablaðið. Þórarinn segir að þeir hafi skellt...
Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði. „Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...