Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á tveimur framleiðslulotum af Ali snitzel frá Síld og fiski vegna rangar merkinga en fyrir mistök var snitzel sem þarfnast...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands. Matvælastefna til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023 og er ætlað að vera...
Fyrir hönd skipuleggjenda vill undirritaður koma fram þakklæti til allra þeirra fjölmörgu sem komu að sjávarréttahátíðinni Matey á einn eða annan hátt og þeim er einnig...
Matvælastofnun varar við neyslu á MP-people choice brúnum baunum frá Ghana sem Fiska.is flytur inn frá Bretlandi, vegna aflatoxíns myglueitur. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit...
„Þessi ferð mín út núna til Amsterdam á keppnina er hugsuð sem upphaf Finnsson á steikarmarkaðinn, halda áfram þeirri braut sem við höfum verið að feta...
Ísbúðin Minimal fékk á dögunum Michelin stjörnu, en staðurinn er staðsettur í borginni Taichung í Taívan. Hér er ekki um að ræða venjuleg ísbúð eins og...
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar...
ÓJK-ÍSAM verða með Puratos kökukeppni á Stóreldhússýningunni 31. október í Laugardalshöll. Hugmyndin er að gera einfalda köku sem þarf ekki að vera í kæli og góð...
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára. Samstarfið felur í sér að Múlakaffi mun verða liðsmaður KSÍ þegar kemur að veitingaþjónustu...