Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...
Í verklegri æfingu um daginn hjá þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi þá var svokölluð A la carte æfing. „Við...
Nú um helgina fór fram nemakeppni í kjötiðn. Keppnin fór fram í Hótel-, og matvælaskólanum (HM) og voru 5 keppendur. Keppendur voru: Alexander Örn Tómasson –...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Á undanförnum árum hafa kröfur til starfsmanna í mötuneytum og eldhúsum aukist. Vinnustaðir óska eftir starfsfólki með aukna þekkingu á matreiðslu og meðferð matvæla á öruggan...