Kökugerð/Konditori er löggilt iðngrein hér á landi og námi í greininni lýkur með sveinsprófi. Nám í kökugerð í Danmörku tekur um fjögur og hálft ár. Sveinar í...
Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir um styrki vegna vinnustaðanáms nema á tímabilinu 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2025 klukkan...
Umsóknarfrestur í Hótel- og matvælaskólann rennur út 1. desember
Nemendur í öðrum bekk framreiðslu við Hótel og matvælaskólann fóru nýverið í fræðandi vettvangsferð til Reykjavíkur þar sem þau kynntu sér starfsemi á tveimur þekktum veitinga-...
Þrír efnilegir matreiðslunemar frá Spáni, Portúgal og Ítalíu heimsóttu Ísland nýverið í boði verkefnisins Bacalao de Islandia. Tilefnið var sigur þeirra í hinni árlegu keppni Concurso...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í framreiðslu og matreiðslu 2026 fer fram laugardaginn 8. nóvember næstkomandi í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi. Þar munu íslenskir...
Dagana 8. og 9. október fór fram forkeppni í bakaranemakeppni við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...