Verkmenntaskólinn á Akureyri boðar til fundar um samstarf atvinnulífs og skóla í iðn – og starfsnámi. Fundurinn fer fram mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30. í stofu...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) hefur lengi menntað og útskrifað matartækna. Ekki aðeins hafa nemendur í gegnum tíðina verið frá svokölluðu upptökusvæði skólans heldur hafa þeir komið...
Nú í vikunni var Reynir Grétarsson, matreiðslumeistari og veitingamaður á kaffi- og veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri, með fræðsluerindi á matvæla- og ferðamálabraut í Verkmenntaskólanum...
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK. Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma...
Útskrift Hótel-, og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi fór fram við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju í síðustu viku, föstudaginn 20. desember. Þá voru brautskráðir 39 stúdentar...
Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025. Mótið fer fram helgina 7-9. febrúar á næsta ári. Skráningarfrestur er til og...
Á vorönn í Verkmenntaskólanum á Akureyri verður kennt 5. önn matartækni, 3. bekk kjötiðn, 3. bekk matreiðslu og 2. bekk framreiðslu. Í vor 2025 munu nemendur...