Keppni
Myndasyrpa frá keppni bakaranema
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt í forkeppninni, þar sem úrvals hópur ungra iðnnema sýndi fagmennsku og skapandi vinnubrögð.
Eftir harða og spennandi forkeppni komust sex bakaranemar áfram í úrslit og stóð Evgeniia Vaganova uppi sem sigurvegari og tryggði sér fyrsta sætið í úrslitakeppninni.
Haraldur Árni Þorvarðarson, bakari og fagstjóri í bakaraiðn hjá Hótel- og matvælaskólanum, sendi Veitingageiranum fjölmargar myndir frá keppninni sem sýna bæði nákvæmni og ástríðu bakaranemanna í verki.
Sjá nánar um keppnina og fleiri myndir hér: Evgeniia Vaganova sigurvegari í nemakeppni bakara 2025.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanK6 veitingar sýknað af kröfu Matvís: „Við greiddum matreiðslunema samkvæmt réttum taxta“
-
Markaðurinn4 dagar síðanPerlan endurnýjar veitingareksturinn: nýtt útlit, ný húsgögn og endurvakning jólahlaðborðsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEru munnlegir samningar með handsali einskis virði í dag?
-
Keppni4 dagar síðanÁsbjörn Geirsson keppir fyrir Íslands hönd í kjötiðn í Sviss
-
Keppni1 dagur síðanÍsland fær tækifæri til að keppa í The Vero Bartender
-
Markaðurinn2 dagar síðanKatla Þórudóttir öðlaðist ómetanlega reynslu á Michelin-veitingastaðnum Aure
-
Markaðurinn2 dagar síðanFögnum degi íslensku brauðtertunnar með litlum og ljúffengum brauðtertum
-
Markaðurinn3 dagar síðanAllt að 80% afsláttur af kæliborðum – miðað við nývirði

































