Vertu memm

Keppni

Myndasyrpa frá keppni bakaranema

Birting:

þann

Myndasyrpa frá keppni bakaranema - Bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum

Evgeniia Vaganova hlaut einnig verðlaun fyrir flottasta skrautstykkið.

Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt í forkeppninni, þar sem úrvals hópur ungra iðnnema sýndi fagmennsku og skapandi vinnubrögð.

Eftir harða og spennandi forkeppni komust sex bakaranemar áfram í úrslit og stóð Evgeniia Vaganova uppi sem sigurvegari og tryggði sér fyrsta sætið í úrslitakeppninni.

Haraldur Árni Þorvarðarson, bakari og fagstjóri í bakaraiðn hjá Hótel- og matvælaskólanum, sendi Veitingageiranum fjölmargar myndir frá keppninni sem sýna bæði nákvæmni og ástríðu bakaranemanna í verki.

Sjá nánar um keppnina og fleiri myndir hér: Evgeniia Vaganova sigurvegari í nemakeppni bakara 2025.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið