Á degi heilags Patreks fóru fram úrslitin í Jameson kokteilakeppninni Dublin Meets Reykjavík í samstarfi Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka þar sem 10 keppendur komu saman og...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Spænska fjölskyldufyrirtækið Familia Torres hefur náð stórum áfanga í baráttunni við loftslagsbreytingar með þróun nýrrar tækni sem gerir þeim kleift að fanga og endurnýta koldíoxíð (CO₂)...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan má sjá...
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00. Á viðburðinum...
Ashley Marriot hefur fært Íslandi stórsigur á alþjóðavettvangi með því að vinna hina virtu International BarLady 2025 keppni! Keppnin fór fram á hinu sögufræga Hotel Nacional...
English below. Sunnudaginn 27. apríl næstkomandi fer fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta...
Food & Fun Festival matarhátíðin hefst á morgun, 12. mars, og stendur til 16. mars. Hátíðin er haldin árlega í Reykjavík og sameinar alþjóðlega og innlenda...
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6....