Nýr veitingastaður opnar í Þorlákshöfn

Thai Sakhon er nýr tælenskur veitingastaður sem opnaði í byrjun maí s.l.  Staðurinn er staðsettur á Selvogsbraut 41 í Þorlákshöfn og býður upp á Geng Massaman, eggjanúðlur, djúpsteikta kjúklingavængi og djúpsteiktar rækjur, steikt Nautakjöt í Ostrusósu, tælenska fiskisúpu svo fátt eitt sé nefnt. Dai og Butsaba sjá um daglegan rekstur á Thai Sakhon sem sérhæfa … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður opnar í Þorlákshöfn