Kjötbúrið opnar á Selfossi

Kjöt og sælkeraverslunin Kjötbúrið opnaði nú á dögunum á Selfossi og er staðsett á Austurvegi 65.  Eigendur eru Alma Svanhild Róbertsdóttir og Fannar Geir Ólafsson. Kjötbúrið hefur verið tekið opnum örmum af Selfyssingum og nærsveitungum, en Kjötbúrið býður upp á gott úrval bæði af kjötmeti og meðlæti. Opnunartími er þriðjudaga til laugardaga frá klukkan 11:30 … Halda áfram að lesa: Kjötbúrið opnar á Selfossi