Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Mathöllin Borg29

Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík.  Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur og Yuzu sem margir þekkja. Sex nýir veitingastaðir eru til viðbóta, en þeir eru Bál, La Masa, Natalía Pizzeria, Pronto Pasta, Svala Reykjavík og Umami.

Níundi veitingastaðurinn er Wok On, en hann er staðsettur við við hliðina á nýju mathöllinni og geta gestir gengið á milli.

Borg29 er opin frá 07:30 til 23:00 alla virka daga. Um helgar er opið frá 10:00 til 23:00,

Fleiri Borg29 fréttir hér.

Myndband

Myndir

Mathöllin Borg29

Mathöllin Borg29

Mathöllin Borg29

Mathöllin Borg29

Mathöllin Borg29

Sjá einnig:

Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29

Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir

Ný og glæsileg mathöll opnar í miðju „Wall street“ Íslands

 

Myndir: aðsendar / Borg29

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið