Nýr veitingastaður opnar á Sauðárkróki – Myndir og vídeó

Þrátt fyrir Covid og samdrátt í veitingarekstri stefna arkitektinn Magnús Freyr Gíslason og bakarinn Róbert Óttarsson á Sauðárkróki á að opna veitingastað í gamalli hlöðu í vor, sem hefur fengið nafnið Sauðá. N4 sjónvarpsstöðin kíkti á þá félaga og forvitnast um veitingastaðinn: Myndir: facebook / Sauðá