Bæjarís opnar í miðbænum á Selfossi

Ný ísbúð hefur verið opnuð í nýja miðbænum á Selfossi , en ísbúðin hefur fengið nafnið Bæjarís. Rekstraraðili er Ísbúðin Fákafeni ehf. Bæjarís býður upp á allt það hefbundna kúluís, ís í brauðu og í boxi, bragðaref, shake að auki búbblu vöfflur eða „Hong Kong Bubble Waffles“, en þær koma upprunalega frá Hong Kong og … Halda áfram að lesa: Bæjarís opnar í miðbænum á Selfossi