Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær

Birting:

þann

Dæinn Kaffihús og Vínbar

Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason

Dæinn er nýtt kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ, staðsett við Vinarstræti 14.

Á Dæinn er boðið upp á kaffi, vín og kokteila alla daga og fyrir klukkan 17:00 má finna holla valkosti í bland við sætt með kaffinu.

Kvöldin verða gædd ostabökkum, bökuðum ostum, léttvíni í bland við kokteila og notalegum stundum.

Eigendur eru félagarnir Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason.

„Ég fékk síðan símtal frá Alexander þegar ég bjó úti í Dan­mörku og við vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að láta staðinn heita, þá spyr hann: „Hvað með Dæinn?“ Það varð síðan allt í einu að nafni sem við fíluðum báðir í tætlur.“

Sagði Davíð, annar eigandi Dæinn í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér.

Mynd: deainn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið