Nýtt bakarí opnar á Ármúla – Ekki bara bakarí

Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“ Það eru eigendur Veislunnar á Seltjarnarnesi sem eru rekstraraðilar RÖFF. Á RÖFF er fjölbreyttur matseðill í boði, súpur í hádeginu, þá bæði rjómalagaðar og vegan súpur.  Fullt af sætindum, smurðum samlokum og bakkelsi, … Halda áfram að lesa: Nýtt bakarí opnar á Ármúla – Ekki bara bakarí