Dragon Dim Sum er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða

Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k.  Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur Mat Bars og Ramen Momo veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir. Dragon Dim Sum í Bergstaðastræti í Reykjavík er samstarfsverkefni veitingastaðanna Mat Bar á Hverfisgötu og Makake á Granda, … Halda áfram að lesa: Dragon Dim Sum er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða