Kræsingar í anda Frakklands í Bergi á Dalvík

Böggvisbrauð opnaði formlega kaffihús og bakarísbúð í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Boðið er upp ljúffengar kræsingar í anda Frakklands. Eigendur Böggvisbrauðs eru Mathias Spoerry og Ella Vala Ármannsdóttir, en þau búa á Böggvisstöðum sem er bær í Svarfaðardal skammt frá Dalvík. Sjá einnig: Böggvisbrauðin úr fyrsta íslenska viðarhitaða brauðofninum komin í sölu Það er nóg … Halda áfram að lesa: Kræsingar í anda Frakklands í Bergi á Dalvík