Majó, einn besti sushi staður landsins, mun færa sig um set á nýju ári og flytja úr elsta húsi bæjarins yfir í menningarhúsið Hof. Veitingastaðurinn Majó...
Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson stefna að því að opna nýtt bakarí á Öskjureitnum á Húsavík og eru nú í fullum undirbúningi með verkefnið....
Á sama tíma og við þökkum fyrir viðskiptin á árinu minnum við á opnunartímann yfir hátíðarnar og biðjum ykkur vinsamlegst um að leggja inn pantanir tímanlega...
Í gær, sunnudaginn 14. desember, var haldið glæsilegt jólahlaðborð á veitingastaðnum Why Not Lago á Gran Canaria, þar sem tæplega 200 gestir komu saman til að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Bónus grjónagraut frá Þykkvabæ vegna aðskotahluts sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands...