Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í framreiðslu og matreiðslu 2026 fer fram laugardaginn 8. nóvember næstkomandi í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi. Þar munu íslenskir...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af buffalómarineruðum kjúklingalærum frá Störnugrís hf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við um kjúkling með þessum tilteknu...
Matvælastofnun varar við notkun á neðangreindum framleiðslulotum af pitsusósum frá Mjólkursamlagi KS, Sauðárkróki, vegna þess að gerjun á sér stað eftir framleiðslu, sem veldur því að...
Sífellt fleiri lúxushótelkeðjur leggja nú út í nýjan rekstrarflokk og setja á markað stórglæsileg skemmtiferðaskip sem kynnt eru sem „yachts“ fremur en hefðbundin skemmtiferðaskip. Meðal þeirra...
Það þarf vart að kynna lesendum Veitingageirans fyrir Majó á Akureyri í Laxdalshúsinu, þar sem sushi-meistarinn Magnús Jón Magnússon hefur skapað sér nafn fyrir vandaðan mat...