Vertu memm

Keppni

Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu

Birting:

þann

Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu

Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024

Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður hópurinn kynntur í byrjun næstu viku. Í dag var dregið um keppnisdaga landsliðanna og Ísland mun keppa 6. febrúar 2024.

Dregið í beinni

Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu

Dregið var í beinni útsendingu í dag á Youtube

Í myndbandinu hér að neðan er hægt að horfa á þegar landsliðin voru dregin út í beinni útsendingu í dag:

Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall

Á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu árið 2020 hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið, en hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.

Myndir: olympiade-der-koeche.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið