Ferlið fyrir næsta verkefni Landsliðs kjötiðnaðarmanna er að hefjast, en nú leitar liðið að öflugum kjötiðnaðarmanni sem er tilbúinn að leggja mikinn tíma, kraft og metnað...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Í tilefni Alþjóðlega kokkadagsins mættu félagar í Klúbbi matreiðslumeistara á Kótilettukvöld Samhjálpar, þar sem þeir steiktu og framreiddu ljúffengar smjörbaðaðar kótilettur fyrir um 350 gesti. Stemningin...
Móttaka og kynning fyrir stjórnendur, innkaupa- og rekstraraðila hótela og gistiheimila í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK. Tímasetning: Föstudaginn. 24. október, milli kl. 10.00-15.00...
Alþjóðlegt dómaranámskeið var haldið í Reykjavík þann 20. október 2025 í samstarfi við Worldchefs og Iðuna fræðslusetur. Góð þátttaka og stemning einkenndu daginn þar sem bæði...