Ísland á fulltrúa á Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð sem fram fer um borð í skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa um þessar mundir. Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka, yfirbarþjónn á OTO,...
Skál! tekur yfir LYST í Lystigarðinum á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember með einstakri pop-up matarveislu þar sem góður matur, vín og stemning eru...
Þrír efnilegir matreiðslunemar frá Spáni, Portúgal og Ítalíu heimsóttu Ísland nýverið í boði verkefnisins Bacalao de Islandia. Tilefnið var sigur þeirra í hinni árlegu keppni Concurso...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...