Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Einstaklega vel heppnaður viðburður – Myndaveisla

Birting:

þann

Moss pop-up - Einstaklega vel heppnaður viðburður - Myndaveisla

Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.

Sjá einnig: Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar

Matseðilinn og vínpörun

Íslensk hörpuskel, kóngakrabbi
Lemongrass, greip, bonitoseyði

Vetrargrænmeti
Sýrt, basil, parmesansoð

Landeldislax ‘Balik style’
Osietra kavíar, sítróna, piparrót

Atlantshafshumar
Blómkáls couscous, sesam, engifer

Wagyu A5
Soja, wasabi, seljurót

Hraunsteinn
Kókosbrögð, kaffir lime

Konfekt

19.900 kr.

Veisluþjónusta - Banner

Ágóði viðburðarins rann til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.

Tæplega 60 gestir voru hvert kvöld eða samtals um 120 gestir sem voru yfir sig ánægðir með bæði mat og þjónustu.

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið