Laugardaginn 25. október síðastliðinn blés Matarauður Vesturlands til líflegs matarmarkaðar á Breið á Akranesi í tilefni Vökudaga. Þar safnaðist saman fjöldi framleiðenda, listamanna og áhugafólks um...
Það er með djúpri þökk og virðingu sem minnst er Bjarna Geirs Alfreðssonar, veitingamanns og frumkvöðuls, sem lést á dögunum. Bjarni, sem fæddist í Reykjavík árið...
Veitingastaðurinn Snaps, sem hefur um árabil verið einn vinsælasti bistróstaður Reykjavíkur, er að hefja nýjan kafla í starfsemi sinni. Nýtt útibú verður opnað í Mathöllinni á...
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem áttu heimangengt lögðu leið sína í Klúbb matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association í hádeginu í gær. Þar tóku á móti þeim...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Núpar óskar að ráða til sín kokk í eldhústeymið. Vertu hluti af fjölbreyttu...