Norska kokkalandsliðið hefur kynnt til sögunnar nýtt ungkokkalandslið sem mun keppa fyrir hönd Noregs á IKA Culinary Olympics árið 2028. Alls voru sjö ungir og efnilegir...
Þessar stökku kartöflur henta ótrúlega vel sem meðlæti með mat eða einar sér sem forréttur eða partýréttur. Innihald: 800 g kartöflur 1 dós sýrður rjómi 10%...
Veitingastaðurinn SAUÐÁ á Sauðárkróki stendur fyrir Pop up-viðburði föstudaginn 27. desember þegar matreiðslumaðurinn Kristinn Gísli Jónsson snýr heim í fjörðinn og tekur yfir eldhúsið um kvöldið....
Hráefnið í „Theme on Plate“ forkeppninni á Bocuse d’Or er nú komið í hús en Bocuse d’Or nefndin birti í gær formlega tilkynningu um skylduhráefni á...
Þessa dagana flykkist meginþorri landsmanna í búðir til að byrgja sig upp fyrir hátíðirnar og eldamennsku sem krefst oftast meira umfangs en hversdagsmaturinn. Þá er gott...