Miðvikudaginn, 24. september kl. 14:00 er kynningarfundur í Garra fyrir Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins. Snædís Xyza Mae Ocampo yfirdómari verður á svæðinu og við förum...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson, betur þekktur sem Gísli Matt, leiðir nýtt og metnaðarfullt veitingahús við Laugarás Lagoon þar sem náttúra, sjálfbærni og hráefni úr héraði ráða...
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að veitingamenn í borginni eigi það nánast allir sameiginlegt að hafa lent í erfiðleikum í samskiptum við...
Þýski þjónninn Oliver Strümpfel setti sér það markmið að slá eigið heimsmet með því að bera 31 bjórkrús í einu. Tilraunin fór þó ekki eins og...
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar tók á móti áhugaverðum gestahópi í Skjaldbreið nú á dögunum. Hópurinn kom á vegum Eydísar Jónsdóttur hjá Zeto, sem hefur sérhæft sig...