„Þessi ferð mín út núna til Amsterdam á keppnina er hugsuð sem upphaf Finnsson á steikarmarkaðinn, halda áfram þeirri braut sem við höfum verið að feta...
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur...
Hráefni Franskur lambapottréttur 1 kg lambaframhryggjarsneiðar 4 msk olía 2 laukar, sneiddir í báta 2 gulrætur, grófskornar 1 blaðlaukur, skorinn í sneiðar 2 msk tómatþykkni 300...
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar...