Vín, drykkir og keppni
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s
Kokteilbarinn og Monkey’s ætla að fagna Alþjóðlega gin deginum með sérstökum kokteilviðburði laugardaginn 14. júní. Í tilefni dagsins hafa kokteilsérfræðingar Kokteilbarsins sett saman glæsilegan pop-up seðil þar sem fjögur ólík gin fá að njóta sín í frumlegum og vel útfærðum kokteilum.
Á seðlinum má finna Gin Mare frá Spáni, Stockholm Bränneri frá Svíþjóð, Canaïma frá Suður-Ameríku og hið íslenska Marberg gin. Hver kokteill er hannaður með það að leiðarljósi að draga fram sérstöðu og bragðeinkenni hvers gins fyrir sig.
Kokteilarnir verða í boði á sérstöku PopUp-verði og mun DJ Eva Luna halda stemningunni lifandi með völdum tónlistarlögum kvöldið á enda.
Þetta er einstakur viðburður sem enginn gináhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Dímon 11: Nýr gastropub opnar á Laugavegi 11
-
Frétt6 dagar síðan
Sælgætisrisinn Ferrero festir kaup á WK Kellogg fyrir 425 milljarða króna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Humareldi í Noregi – en íslenskar tilraunir runnu út í sandinn
-
Frétt6 dagar síðan
Hjón fundust látin í vínkjallara – þurrís talinn orsök – Veitingamenn – eru þið að nota þurrís rétt?
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Veitingarýni: „Hugguleg herbergi en matreiðslan stal senunni“ – Fosshótel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
The Codfather opnar á Selfossi: Fiskur í Doritos-raspi vekur athygli
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ferskar, sætar og ómótstæðilegar sumarsnittur – Rjómaostur með hvítu súkkulaði breytir öllu
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Stóreldhústækin frá Lotus fáanleg hjá Bako Verslunartækni