Markaðurinn
Ný lína í pizzum fyrir stóreldhús – klárt á undir 7 mínútum
Við höfum nú bætt við glæsilegu pizzuvöruvali sem er sérhannað fyrir þarfir stóreldhúsa – Pizza Perfettissima! Þessar ekta ítölsku pizzur eru forbakaðar í steinofni og tilbúnar beint úr frysti á aðeins 5–7 mínútum.
Vöruvalið
Pizza Perfettissima Margherita – klassísk með mozzarella og pizzasósu
Pizza Perfettissima Salame – með salami
Pizza Perfettissima Prosciutto – með skinku
Pizza Perfettissima Base – með pizzasósu, tilbúin til að sérsnýða eftir eigin þörfum
Hentar fullkomlega fyrir Mötuneyti, veitingastaði, bari, hótel og ferðamannastaði og þar sem eldhúsrými er takmarkað.
Helstu kostir eru:
29 cm pizzur – stöðluð stærð fyrir stóreldhús
Hágæða hráefni og stökk kantur
Hver pizza er einstaklingspökkuð og merkt
Einföld og fljótleg framreiðsla – sparar tíma og mannafla
Tilbúið á aðeins 7 mínútum
25% Kynningarafsláttur í júní!
Perfettissima Startpakki – allt sem þú þarft til að hefja pizzusölu á einfaldan og faglegan hátt.
Við getum aðstoðað með ofna, markaðsefni og matseðla ef þörf er á – þú ert fljótlega komin(n) með allt sem þarf til að bjóða upp á ekta ítalskar pizzur!

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Dímon 11: Nýr gastropub opnar á Laugavegi 11
-
Frétt6 dagar síðan
Sælgætisrisinn Ferrero festir kaup á WK Kellogg fyrir 425 milljarða króna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Humareldi í Noregi – en íslenskar tilraunir runnu út í sandinn
-
Frétt6 dagar síðan
Hjón fundust látin í vínkjallara – þurrís talinn orsök – Veitingamenn – eru þið að nota þurrís rétt?
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Veitingarýni: „Hugguleg herbergi en matreiðslan stal senunni“ – Fosshótel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
The Codfather opnar á Selfossi: Fiskur í Doritos-raspi vekur athygli
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ferskar, sætar og ómótstæðilegar sumarsnittur – Rjómaostur með hvítu súkkulaði breytir öllu
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Stóreldhústækin frá Lotus fáanleg hjá Bako Verslunartækni