Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni. Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f....
Heildsala Ásbjarnar blæs til allsherjar rýmingarsölu sem hófst í dag 29. ágúst á lager Ásbjarnar við Köllunarklettsveg 6, 104 Reykjavík. Rýmingarsalan verður opin frá 12-18 virka...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur...
Íslandshótel og Skógarböðin hafa slitið samstarfi um uppbyggingu og rekstur hótels við Skógarböðin í Eyjafirði sem áætlað var að opna á vormánuðum 2026. Viljayfirlýsing um samstarf...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er sú fyrsta á vegum stjórnvalda og var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála...