Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...
Ferlið fyrir næsta verkefni Landsliðs kjötiðnaðarmanna er að hefjast, en nú leitar liðið að öflugum kjötiðnaðarmanni sem er tilbúinn að leggja mikinn tíma, kraft og metnað...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Í tilefni Alþjóðlega kokkadagsins mættu félagar í Klúbbi matreiðslumeistara á Kótilettukvöld Samhjálpar, þar sem þeir steiktu og framreiddu ljúffengar smjörbaðaðar kótilettur fyrir um 350 gesti. Stemningin...