Veitingastaðurinn SAUÐÁ á Sauðárkróki stendur fyrir Pop up-viðburði föstudaginn 27. desember þegar matreiðslumaðurinn Kristinn Gísli Jónsson snýr heim í fjörðinn og tekur yfir eldhúsið um kvöldið....
Hráefnið í „Theme on Plate“ forkeppninni á Bocuse d’Or er nú komið í hús en Bocuse d’Or nefndin birti í gær formlega tilkynningu um skylduhráefni á...
Þessa dagana flykkist meginþorri landsmanna í búðir til að byrgja sig upp fyrir hátíðirnar og eldamennsku sem krefst oftast meira umfangs en hversdagsmaturinn. Þá er gott...
Lagardère Travel Retail ehf. hefur lokið starfsemi sinni hér á landi eftir að félagið tapaði 1.349 milljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi...
Vörur frá Sælkerabúðinni eru nú fáanlegar í Snjallverslun Krónunnar og völdum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu, auk verslana á Selfossi, Akranesi, Akureyri, Reyðarfirði og í Reykjanesbæ. Í...