Sífellt fleiri lúxushótelkeðjur leggja nú út í nýjan rekstrarflokk og setja á markað stórglæsileg skemmtiferðaskip sem kynnt eru sem „yachts“ fremur en hefðbundin skemmtiferðaskip. Meðal þeirra...
Það þarf vart að kynna lesendum Veitingageirans fyrir Majó á Akureyri í Laxdalshúsinu, þar sem sushi-meistarinn Magnús Jón Magnússon hefur skapað sér nafn fyrir vandaðan mat...
Helgina 25. og 26. október býður Skagafjörður gestum í einstaka matarferð í samstarfi við Slow Food á Íslandi og Crisscross matarferðir. Ferðin nefnist Matarslóðir Skagafjarðar og...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur aðalfund sinn 2025 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 4. nóvember kl. 17:00. Svo strax í kjölfarið verður keppnin um HRAÐASTA BARÞJÓNINN! Dagskrá...
Dagana 8. og 9. október fór fram forkeppni í bakaranemakeppni við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...