Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Tilvonandi bakaranemi bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi

Birting:

þann

Piparkökuhús

Nákvæm eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi

„Ég ætlaði bara að gera piparkökuþorp eins og ég hef gert heima undanfarin ár en mamma misskildi mig eitthvað og hélt að ég ætlaði að gera skólann. Þá fór ég að hugsa svo mikið um það verkefni að ég gat ekki hætt við það,“

segir Finnur Guðberg Ívarsson, nemandi við Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, sem nýverið bakaði nákvæma eftirmynd af Myllubakkaskóla úr piparkökudeigi, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta hér sem birtir viðtal við Finn.

Finn Guðberg dreymir um að verða bakari og fer á samning hjá Jóni Arilíusi í Kökulist í Njarðvík á næsta ári.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið