Markaðurinn
Uppskrift – Fylltir sveppir með rjómaosti
Innihaldslýsing:
8 stk sveppir meðalstórir
1 ½ laukur fínt skorinn
1 mjúkur avókadó
1 stk hvítlaukur
1 lítil dós rjómaostur
Leiðbeiningar:
Rífa niður parmesan ost ½ msk per mann.
Smá salt og pipar, hnífsoddur af cayennapipar og smá steinselja til að skreyta með.
Byrja á því að þrífa sveppina, frjarlægja stilkana. Smátt saxa laukinn og setja á pönnu ásamt 2 -3 msk olíu.
Mýkja laukinn og hvítlaukinn blanda kryddunum saman við og smátt söxuðum sveppastilkum, bræða ostinn út í, hræra vel saman.
Skera og avókadó og parmesan ostinn smátt. Fylla sveppina og baka í ofni í ca. 10 mín við 190°C.
Skreyta með steinselju.
Uppskrift frá Íslenskt.is – Höfundur: Helga Mogensen

-
Keppni1 dagur síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni2 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt4 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum
-
Frétt2 dagar síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga