Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á tveimur framleiðslulotum vegna gruns um salmonellusmitaða ferskrar kjúklingaafurða frá Matfugli ehf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í varúðarskyni...
Hinn heimsþekkti kokkur Gordon Ramsay hefur gengist undir aðgerð til að fjarlægja húðkrabbamein af andliti sínu. Um er að ræða basal cell carcinoma, algengustu tegund húðkrabbameins,...
Veitingastaðurinn Brút í Pósthússtræti og kaffihúsið Ó-le í Hafnarstræti hafa lokað. Staðirnir voru reknir saman og það staðfestir Ragnar Eiríksson, matreiðslumaður og einn eigenda Brút, í...
Eftir átta ára starfsemi hefur Sushi Corner á Akureyri lokið göngu sinni. Staðurinn opnaði þann 5. apríl 2017 við Kaupvangsstræti 1 og hefur allt frá upphafi...