Markaðurinn
Opið á laugardögum í sumar – Í vöruhúsi Ekrunnar að Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
Vöruhúsið verður opið fyrir sóttar pantanir á laugardögum í sumar frá 7. júní – 30. ágúst. Opnunartíminn er 10:00 – 14:00.
Pantanir sem berast í gegnum vefverslun fyrir kl. 24:00 á föstudögum verða afgreiddar daginn eftir.
Pantanir sem berast í gegnum söludeild eða tölvupóst þurfa að berast fyrir kl. 16:00 til að vera afgreiddar daginn eftir.
Hægt er að lesa sér til um aðra þjónustuskilmála og afgreiðslutíma pantana hér.
Gleðilegt sumar!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Nemendur & nemakeppni6 dagar síðan
Sögulegt sveinspróf í matreiðslu á Akureyri – Ingibjörg Bergmann: „Það er svo frábært fólk í þessum geira“ – Myndaveisla
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Sjálfbærar íslenskar grænsprettur Rækta Microfarm á leið inn í bestu eldhús landsins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
31 milljón króna koníak – þroskast undir yfirborði sjávar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Salt Bae í fjárhagsvandræðum
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðan
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s