Garri heldur keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu og skráning er hafin. Alltaf spennandi nýjungar sem koma fram...
Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt eins og hann er jafnan kallaður, er viðmælandi Matmanna að þessu sinni. Hann er matreiðslumaður, frumkvöðull og einn helsti talsmaður...
Sérstök stemning ríkti í Sundsvall í ár þegar Clarion Hotel Sundsvall hélt sína fyrstu surströmmingsveislu. Viðburðurinn var haldinn á útsýnisverönd hótelsins sem bauð upp á stórbrotna...
Efnisveitan býður upp á nokkrar vandaðar notaðar notaðar veltipönnur frá þekktum framleiðendum eins og Zanussi, Metos og Fribergs, í mismunandi stærðum og aflflokkum. Þessar pönnur eru...
Berunes hefur í sumar verið sannkallaður vettvangur matarmenningar þar sem gestakokkar hafa skipst á að setja sinn svip á eldhúsið. Þar hefur verið boðið upp á...