Vertu memm

Keppni

Sævar Helgi vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina

Birting:

þann

Graham’s Blend Series kokteil keppnin 2023

Sævar Helgi Örnólfsson

Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars.

Með sigrinum vann Sævar sér rétt að keppa á Global Graham’s Blend Series í Porto í lok Maí, ekki amaleg ferð sem bíður hans.

Sjá hér vinningskokteilinn Branching out sem er er innblásinn af bonsai-listinni:

60ml Graham´s Blend Nº5 White Port

5ml Berneroy Calvados Fine

20ml Lemon juice

20ml Sour green apple syrup

Nokkur koríander lauf, skreyt með steinselju og bleik piparkorn.

Graham’s Blend Series kokteil keppnin 2023

Vinningshafar og dómarar

Í öðru sæti var Andreas Petersson frá 2Guys með kokteilinn Graham´s Cup Nº5 og þriðja sæti fór til Daníel Charles Kavanagh á Sushi Social með kokteilinn “Through the Grapevine”.

Globus Hf þakkar dómurunum sérstaklega þeim Ivani, Alana og Tómasi og öllum keppendum fyrir þáttökuna og ljóst er að unaðslegir kokteilar urðu til úr þessum sérstöku Portvínum sem eru sérhönnuð í kokteila.

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Merktu okkur: @veitingageirinn

This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið