Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri og gefandi keppni í Jólaportinu í Kolaportinu laugardaginn 6. desember frá klukkan 15 til 18 þegar Jólapúns, árleg keppni Barþjónaklúbbs Íslands,...
Það er ljúft að segja frá því að Sykurverk hyggst opna sérstakt smáköku og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin. Þetta kemur...
Michelin-kokkurinn á Dill um Food on the Edge, hefðir og framtíð íslenskrar matarmenningar
Vínstofa Friðheima býður upp á nýjan og hátíðlegan átta rétta jólaplatta, þar sem íslensk jólahefð blandast evrópskum blæ. Matreiðslumeistari Friðheima, Jón K. B. Sigfússon ásamt matreiðslumönnum...
John Lindsay kynnir á markað drykkjarrör sem þola bæði heita og kalda drykki, endast í marga klukkutíma án þess að leysast upp í drykknum og eru...