Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einstakur Michelin-stjörnu veitingastaður í Japan
Í borginni Kyoto í Japan er 3ja Michelin veitingastaður sem heitir Kikunoi Honte. Á staðnum starfa 35 kokkar og er Yoshihiro Murata matreiðslumeistari við stjórnvölinn.
Mikill agi ríkir á staðnum og metnaður, sem einkennist af hágæða matargerð, nákvæmum undirbúningi, vandaðri framsetningu á hráefni sem er ferskt eins og hægt er að hugsa sér.
Sjón er sögu ríkari:
Vídeó
Myndir
Heimasíða Kikunoi Honte.
Myndir: instagram / Kikunoi Honte og skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanK6 veitingar sýknað af kröfu Matvís: „Við greiddum matreiðslunema samkvæmt réttum taxta“
-
Markaðurinn4 dagar síðanPerlan endurnýjar veitingareksturinn: nýtt útlit, ný húsgögn og endurvakning jólahlaðborðsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEru munnlegir samningar með handsali einskis virði í dag?
-
Keppni4 dagar síðanÁsbjörn Geirsson keppir fyrir Íslands hönd í kjötiðn í Sviss
-
Keppni1 dagur síðanÍsland fær tækifæri til að keppa í The Vero Bartender
-
Markaðurinn2 dagar síðanKatla Þórudóttir öðlaðist ómetanlega reynslu á Michelin-veitingastaðnum Aure
-
Markaðurinn2 dagar síðanFögnum degi íslensku brauðtertunnar með litlum og ljúffengum brauðtertum
-
Markaðurinn3 dagar síðanAllt að 80% afsláttur af kæliborðum – miðað við nývirði















