Á Paz í Þórshöfn, tveggja stjörnu Michelin-veitingastaðnum í Færeyjum, fór fram einstakur viðburður í byrjun september þegar tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameinuðu krafta sína í...
Daniel Humm, eigandi og yfirkokkur hins heimsþekkta veitingastaðar Eleven Madison Park í New York, hefur ákveðið að snúa aftur að kjöti á matseðli sínum. Þetta markar...
Innnes í samstarfi við danska kryddframleiðandann Kryta býður til kynningar á kryddum framleiðandans miðvikudaginn 17. September kl. 14. Viðburðurinn fer fram í húsakynnum Innnes að...
Við Garðarsbraut 6 á Húsavík stendur Salka Restaurant, vinsæll veitingastaður meðal heimamanna og ferðamanna. Þar mætast íslenskt sjávarfang, vandaðir réttir og notaleg stemning í glæsilegu húsi,...
Sölufélag garðyrkjumanna fór á dögunum með hóp matreiðslunema frá Menntaskólanum í Kópavogi ásamt kennurum þeirra í fræðandi heimsókn um Suðurland. Þar gafst framtíðar kokkum tækifæri til...