Vertu memm

Keppni

Þessi eru tilnefnd til BCA – Myndir frá tilnefningunni

Birting:

þann

Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl 2022.

Er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 14. desember s.l. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.

Dómnefnd samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi.

Tilnefningar til verðlauna eru eftirfarandi:

Besti kokteilabarinn

Besti nýliðinn

Besti barþjónninn

Besti kokteilaseðillinn

Bestu framþróunaraðilar bransans

Besta andrúmsloftið

Besti „signature“ kokteillinn

Besti veitingastaðurinn

Val fólksins

Myndir

Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson frá tilnefningunni.

Fleiri Bartender Choice Awards fréttir hér.

Myndir: Ómar Vilhelmsson

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið