Keppni
Þessi eru tilnefnd til BCA – Myndir frá tilnefningunni
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl 2022.
Er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 14. desember s.l. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Dómnefnd samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi.
Tilnefningar til verðlauna eru eftirfarandi:
Besti kokteilabarinn
Besti nýliðinn
Besti barþjónninn
Besti kokteilaseðillinn
Bestu framþróunaraðilar bransans
Besta andrúmsloftið
Besti „signature“ kokteillinn
Besti veitingastaðurinn
Val fólksins
Myndir
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson frá tilnefningunni.
Fleiri Bartender Choice Awards fréttir hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið