Íslenskur matreiðslumaður hefur þróað tæknilausn sem gæti breytt því hvernig mötuneyti skipuleggja starfsemi sína og dregið stórlega úr matarsóun. Kristinn Gissurarson, stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Portionex, byggði hugmyndina...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Í vikunni stóð Innnes, í samstarfi við danska kryddframleiðandann Kryta, fyrir vel heppnaðri vörukynningu á nýjum vörum frá Kryta. Viðburðurinn, sem fór fram í húsakynnum Innnes...
Efnisveitan býður upp á vandaða og nýlega kæli- og frystiskápa sem henta frábærlega fyrir verslanir, matvörugeymslur og veitingarekstur. Skáparnir eru sterkir, áreiðanlegir og hagkvæmir og nú...
Þann 20. október næstkomandi fer fram alþjóðlegt dómaranámskeið í matreiðslukeppnum í Reykjavík, haldið undir merkjum Worldchefs. Námsskeiðið nefnist Culinary Arts & Hot Kitchen Competition Seminar og...