Vínappið Vivino hefur ákveðið að fjarlægja allar auglýsingar úr þjónustunni eftir skýrar ábendingar frá notendum. Fyrirtækið segir að markmiðið sé að endurvekja þann einfaldleika og það...
Bodegas Faustino, ein af þekktustu víngerðum Rioja og hluti af Familia Martínez Zabala, hefur verið útnefnd „European Winery of the Year“ af bandaríska tímaritinu Wine Enthusiast...
Jóla Afternoon Tea er nú hafið á Apótekinu og tók staðurinn á móti fyrstu gestunum nú á dögunum. Stemningin var einstaklega hlý og jólaleg þegar fyrstu...
Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk hefur opnað nýjan veitingastað í Iðunni Mathöll á Glerártorgi og bætist þar með við ört vaxandi net keðjunnar á Íslandi. Þetta...
Elís Árnason, einn af fyrrum eigendum Café Adesso og Sport & Grill, greinir nú opinberlega frá áhyggjum sínum vegna viðskipta sem fóru fram sumarið 2024. Í...