Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Elduðu sex þúsund máltíðir á aðfangadag – Vídeó

Birting:

þann

Sæmundur Kristjánsson matreiðslumeistari og rekstrarstjóri veitingaþjónustu, Landspítala

Sæmundur Kristjánsson matreiðslumeistari og rekstrarstjóri veitingaþjónustu, Landspítala

Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum.

Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á spítalanum um hátíðirnar og öllu starfsfólki góðan og hátíðlegan veislumat.

Veisluþjónusta - Banner

Skata var á boðstólum á Þorláksmessu, heitreyktur lax, hamborgarhryggur, hangikjöt og ris à l’amande á aðfangadag. Alls var gert ráð fyrir að rúmlega 4000 starfsmenn voru í vinnu á spítalanum á aðfangadag og 1.200 inniliggjandi.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið