Vertu memm

Uppskriftir

Grafin gæs

Birting:

þann

Hótel Húsafell

Gæsabringa
Mynd: úr safni / Smári / Veitingageirinn.is

2 gæsabringur

1dl sykur

1dl salt

1dl nítritsalt

Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo og þerrið.

Kryddblanda

1 msk timjan

1 msk rósmarín

1 msk rósapipar

1 msk sinnepsfræ

1 tsk dill

Hyljið bringurnar með kryddblöndunni

Og geymið í kæli yfir nótt

Bláberjasósa

600g frosin bláber

1 dl sultu sykur

2 tsk timjan

Hnífsoddur kanill

Hnífsoddur gróft salt

Þetta er látið sjóða í 1-2 tíma

Fosshótel Húsavík

Hrólfur Jón Flosason

Höfundur: Hrólfur Jón Flosason matreiðslumaður.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið