Matvælastofnun varar við neyslu á Himneskum lífrænum þurruðum nýrnabaunum sem Aðföng flytur inn vegna varnarefnis er ólöglegt að nota. Fyrirtækið í samráði við heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur hefur...
Fimmtudaginn 29.janúar klukkan 14 fer fram spennandi kynning í Garra þar sem Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir að nútímalegum...
Matfugl hefur sent upplýsingar um innköllun á ferskum kjúkling vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur í samráð við Matvælastofnun innkallað vöruna. Eingöngu er verið að innkalla...
Fimmtudaginn 29. janúar verður sérstakt kvöld á Múlaberg á Akureyri þegar viðburðurinn FLOTIÐ snýr aftur í nýrri útgáfu. Um er að ræða svokallaða leikmannaskiptingu þar sem...
Wolt á Íslandi birti í dag Wolt Wrapped 2025, létta og skemmtilega samantekt á því hvað Íslendingar pöntuðu sér á nýliðnu ári. Hamborgarar voru enn á...
ÓJ&K–ÍSAM, eigandi Kaffitárs, og Sjöstrand hafa gert með sér samstarfssamning sem markar mikilvægt skref í sókn beggja fyrirtækja á íslenskum markaði. Samstarfið felur í sér að...
Opið er fyrir innsendingar í kokteilkeppni á vegum Tipsý Bar & Lounge í samstarfi við Martini, þar sem barþjónar og kokteiláhugafólk eru hvattir til að láta...
Marinar ehf. óskar eftir að ráða einstakling með menntun á sviði matreiðslu og haldbæra reynslu sem yfirmatreiðslumaður. Marinar sérhæfir sig í tilbúnum réttum. Um fullt starf...
Matreiðslumeistarinn Rogelio Garcia hefur tilkynnt óvænta brottför sína frá veitingastaðnum Auro, sem hann leiddi til Michelin-stjörnu á skömmum tíma. Tilkynningin birtist á Instagram laugardaginn 3. janúar,...
Teya og Götubitinn, eða Reykjavik Streetfood, hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að Teya verður lykilsamstarfsaðili Götubitans og mun þjónusta alla söluaðila á Götubitahátíðinni með...
Dökkt súkkulaði hefur um árabil notið sérstöðu sem munaður með vísindalega yfirbragði. Nú bætist enn ein tilgátan í safnið. Samkvæmt nýrri rannsókn sem fjallað er um...
Nýir veitingaaðilar taka nú við veitingarekstri á Urriðavelli eftir að samningur var undirritaður í upphafi árs milli Golfklúbbsins Odds og þeirra Alfreðs Ómars Alfreðssonar og Evu...