Viðtöl, örfréttir & frumraun
Síldarveisla á Siglufirði
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að matreiða síld upp á sænskan máta og slá til veislu.
Einnig verður útgáfuhóf, þar sem nýlega kom út bókin Síldardiplómasía sem er gefin út í samvinnu Síldarminjasafnsins á Siglufirði og Bókaútgáfunnar Hóla.
Allir hjartanlega velkomin til útgáfuhófs laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00. Ted Karlberg segir frá tilurð bókarinnar og hún verður seld á sérstöku tilboðsverði
Þegar tekur að kvölda verður sannkölluð síldarveisla, dýrindis síldarréttir og sérbruggað Jólabrennivín fyrir alla gesti, lifandi tónlist.
Verð: 6.900,- Borðabókanir: [email protected] / 467 1604 / 865 2036
Fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember heldur veislan áfram og verður þá boðið upp á síldarhlaðborð og ljúfa stemningu kl. 13:00
Verð: 4.900,- Borðabókanir: [email protected] / 467 1604 / 865 2036
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð villibráðarveisla á Nielsen – Sólveig: veislan gekk mjög vel og bara almenn ánægja með villibráðina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sænsku síldarkokkarnir fóru á kostum á Siglufirði – Anita: Þeir Ted og Joakim töfruðu fram síldarrétti sem eru okkur Íslendingum flestum framandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hágæða upprunavottuð krydd
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Frábær hugmynd að jólagjöf